sunnudagur, mars 20, 2005

2:52 e.h.

Hvað nú??

Já mar hefur alltaf sett ser eitthvað takmark. Nei kannski ekki beint takmark. Heldur eitthvað sem mar bíður eftir að gerist. Svona til að láta tíman líða hraðar. Þessa stundina hef ég ekkert. Hafði 2 utanlandsferðir en núna eru þær búnar. Kannski mar ætti að segja að hróaskeldan sé næsta takmark. Efast samt um að ég fari á hana en það getur nú breyst eins og margt annað. Hvað hefur þú sem hjálpar tér að láta tíman líða hraðar??

Smá listi sem ég sá og gerði úti í USA:
Djammaði í úthverfi Chicago, hélt á 2 lögreglubyssum á sama tíma, hélt á ak47, borðaði MJÖG heitan mexican mat, verslaði smá, millilenti í Detroit á leið til Boston og þar með hafði ég komið í 2 borgir á sama ferðalagi sem hafa hærstu morð og glæpatíðni í USA, tók rútu til NEW YORK sá mikið af flottum hlutum á þeirri leið, fór á STimes Square, sá empire state Building, sá Madison Square garden, fór á gegnum Central Park, fór á listasýningu á guggenheim safnið, labbaði í gegnum soho, greenwich village, chinatown, sá brooklyn bridge, sá pier 16 og 17 sem eru fægar bryggjur í NEW YORK, sá holu í jörðinni, verslaði smá, tók rútu til bröttuboru sem er í Vermont, fór á snjóbretti, var mikið í heitapotti, fór á pubin hans Magga sem er bróðir Jóa og margt fleirra. Eitt sem ég gerði samt mikið af er að ég drakk mikið af bjór:)

|

::::::::::[palli]::::::::

bloggarar

::: Addi slökkvuliðsbangsi
::: Jói Btbangsi
::: Cosmobangsar

nýleg gullkorn

Jájá!! :::
Hvaða bjór er bestur?? :::
Work work work..... :::
Já hér sit ég á laugardagskveldi og eins og í gær ... :::
Why am I here if u are not!!! :::
Pálmaristanians are better than an empty jar of pe... :::
USS Jói!!! :::
Update! :::
Grow UP :::
Jamm kominn aftur!! :::

gömul gullkorn

nóvember 2004 :::
janúar 2005 :::
febrúar 2005 :::
mars 2005 :::
apríl 2005 :::
maí 2005 :::
júní 2005 :::
júlí 2005 :::
ágúst 2005 :::
september 2005 :::
október 2005 :::
nóvember 2005 :::
desember 2005 :::
janúar 2006 :::
febrúar 2006 :::
mars 2006 :::
apríl 2006 :::
maí 2006 :::
júní 2006 :::
júlí 2006 :::
ágúst 2006 :::
september 2006 :::
október 2006 :::
desember 2006 :::
janúar 2007 :::
febrúar 2007 :::
mars 2007 :::
apríl 2007 :::
maí 2007 :::
maí 2008 :::
júní 2008 :::
ágúst 2008 :::

p

á

l

m

a

r

[ o-f ]

p

á

l

m

a

r

i

s

t

a

n

Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com