miðvikudagur, júlí 05, 2006

11:30 f.h.

Búinn að jafna mig!

Já það tók tíma og mikla hugsun og útreikninga. Ég fór með vinnunni á KFC. Gott að fá góðan mat frítt. Kvarta ekki yfir því. Það var samt ekki það sem lét hjartað mitt sleppa einu slagi. Sko þegar ég var að labba inn á staðinn rakst ég á gamla hjásvæfu. Gott og blessað nema hún hélt á BARNI!!!! Já þetta var hennar. Ekki langt síðan hún átti. Ég var frekar lengi að fatta þegar hún sagði hversu gamalt það væri. Hélt ég bara áfram að tala við hana eins og ekkert, pældi ekkert í neinu. Gátum lítið talað því kærastinn beið eftir henni. Ég fór inn og pantaði. Fékk matinn og fór til félagana og ÞÁ missti ég allt í einu matarlystina. Allt fór í gang í hausnum hjá mér. Það gat verið mitt. Get sagt ykkur að ég gat ekki hugsað um neitt annað afganginn af deginum. Reyndi að hugsa um hvernar síðasta skiptið var. Reiknaði og reiknaði, jú reiknaði aftur, nei þannig var þetta lengi hjá mér. Fór þá að hugsa að hún væri sennilega búinn að tala við mig og sollis. Nei hvernig ætti hún að útskýra það fyrir kærastanum. Sry þú átt ekki barnið Palli á það. Er samt kominn á þá niðurstöðu í dag. Það er ekki mitt. Skeikar meirra en mánuði. Hjúkkit!

|

::::::::::[palli]::::::::

bloggarar

::: Addi slökkvuliðsbangsi
::: Jói Btbangsi
::: Cosmobangsar

nýleg gullkorn

Til hamingju Helga! :::
Til hamingju Helga! :::
Tónlist! :::
6. Tears in Heaven - Eric Clapton Þetta lag sem fæ... :::
Hafði ekkert að gera svo ég fór að skoða gamlar my... :::
Páskar :::
Poker :::
Kominn heim :::
Was up dogs! :::
Vertu velkominn Anna :::

gömul gullkorn

nóvember 2004 :::
janúar 2005 :::
febrúar 2005 :::
mars 2005 :::
apríl 2005 :::
maí 2005 :::
júní 2005 :::
júlí 2005 :::
ágúst 2005 :::
september 2005 :::
október 2005 :::
nóvember 2005 :::
desember 2005 :::
janúar 2006 :::
febrúar 2006 :::
mars 2006 :::
apríl 2006 :::
maí 2006 :::
júní 2006 :::
júlí 2006 :::
ágúst 2006 :::
september 2006 :::
október 2006 :::
desember 2006 :::
janúar 2007 :::
febrúar 2007 :::
mars 2007 :::
apríl 2007 :::
maí 2007 :::
maí 2008 :::
júní 2008 :::
ágúst 2008 :::

p

á

l

m

a

r

[ o-f ]

p

á

l

m

a

r

i

s

t

a

n

Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com