miðvikudagur, maí 18, 2005

1:38 e.h.

Fótboltafíkn og Kuldi.

Ég er alltaf að komast meirra og meirra að hversu mikla þörf eða fíkn til að sjá fótbolta. Skiptir litlu hvort það sé kvenna eða karla. Þó ég hugsa að það sé ekki alveg að sömu ástæðum. Jú að mestu leiti er það að sömu ástæðu. Ég elska fótbolta!!!!
Veit að ég hef aðallega séð leiki með keflavíkurstelpum en ég hef alveg séð aðra kvennaleiki. hins vegar í karla þá hef ég séð SVO marga leiki með SVO mörgum liðum.
Liverpool, Inter, Real, Stuttgart,Rangers,PsV, ÍBV og síðast og ekki síðst Njarðvík. Þetta eru þau lið sem ég held aðallega í fótbolta.
Fór í gær að hugsa um hversu mikla fíkn ég væri með. Þegar ég var að horfa á Keflavíkurstelpur vinna FH í frekar leiðinlegum leik. Hugsa að þessi lið verði í botnbaráttunni í sumar. Hvorugt liðið sýndi neitt í þessum leik.

Það er verið að setja ofna í blokkina okkar. Til þess þá þurfa þeir að bora í gengnum veggi og gólf. Hvað haldiði þeim tókst að bora í hitalög og eftir það er búið að vera skítakuldi í íbúðinni okkar. Focking kuldi!! Það er svo kalt á næturnar að mar sefur í fórsturstellingunni allan tíman svo manni verði ekki kalt. Það er svo kalt að geirvörtunar myndi ekki koma í ljós því þær myndi detta af útaf kulda.

|

::::::::::[palli]::::::::

bloggarar

::: Addi slökkvuliðsbangsi
::: Jói Btbangsi
::: Cosmobangsar

nýleg gullkorn

Hr. Óheppni :::
Ótrúlegt en satt :::
Helgi!! :::
LIVERPOOL!! :::
Er á lífi!! :::
já gleymdi víst að segja frá því sem sagt var við ... :::
Hvað nú?? :::
Jájá!! :::
Hvaða bjór er bestur?? :::
Work work work..... :::

gömul gullkorn

nóvember 2004 :::
janúar 2005 :::
febrúar 2005 :::
mars 2005 :::
apríl 2005 :::
maí 2005 :::
júní 2005 :::
júlí 2005 :::
ágúst 2005 :::
september 2005 :::
október 2005 :::
nóvember 2005 :::
desember 2005 :::
janúar 2006 :::
febrúar 2006 :::
mars 2006 :::
apríl 2006 :::
maí 2006 :::
júní 2006 :::
júlí 2006 :::
ágúst 2006 :::
september 2006 :::
október 2006 :::
desember 2006 :::
janúar 2007 :::
febrúar 2007 :::
mars 2007 :::
apríl 2007 :::
maí 2007 :::
maí 2008 :::
júní 2008 :::
ágúst 2008 :::

p

á

l

m

a

r

[ o-f ]

p

á

l

m

a

r

i

s

t

a

n

Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com