þriðjudagur, ágúst 30, 2005

4:47 e.h.

Kannski nefbrotinn aftur:(

Jamm hugsa að ég sé einn óheppnasti í okkar vinahóp. Mér er svo illt í nefinu. Á ekki von á miklum svefni í nótt vegna verkja. Sumir gætu sagt að þetta væri lytaraðgerð en a mar ekki að líta betur út eftir það?
Faxe er vondur bjór!! Ullabjakk!

|

::::::::::[palli]::::::::

laugardagur, ágúst 27, 2005

6:32 e.h.

Eftirsjá

Það eru 2 hlutir sem ég sé eftir í mínu lífi. Þeir eru hlutir sem hafa angrað mig í eitthvern tíma. Báðir eru þeir stelputengdir. Ekki það að ég hafi gert þessa hluti viljandi en þeir bara gerðust. Veit ekki hvað marga tíma ég hugsað um þessa hluti en það eru samt allt of margir tímar. Fyrri hluturinn gerðist fyrir nokkrum árum en hinn gerðist á síðasta ári. Menn gætu sagt að mar lærir á meðan mar lifir. Það hjálpar ekki. Manni líður alveg jafn illa á meðan mar er að hugsa um þetta. Eins og allir vita hef ég verið vitlaus og gert marga hluti sem mar ætti ekki að gera. þessi 2 standa upp úr. Ömulegt!! Sérstaklega þegar mar getur ekki sofið og mar fer að hugsa um þetta. Ekki gott þegar mar á að fara í skóla á morgun og það snemma :(

|

::::::::::[palli]::::::::

þriðjudagur, ágúst 23, 2005

3:12 f.h.

DANMÖRK!!

Er búinn að vera út í danmörku síðan á sunnudag síðustu viku. Það er búið að vera geðveikt gaman. ALLT ALLT of heitt og of mikill sól fyrir mig. En hey siðan hvernar er eitthvað nógu gott fyrir mig. Ég sem var nú einu sinni kallaður "nöldurdúllan". Ég mældi hitan í bolum. Sem sagt hversu oft ég þurfti að skipta um bol vegna svita. Það sem sagt verslað mikið af bolum. Jújú það var nú alveg verslað meirra en boli en lítið. Samt var þetta miklu dýrari ferð hjá mér ég ég hafði hugsað mér. EKKERT nýtt þegar ég á í hlut.
Fékk ekki að koma á MEXI gestalistan. Það verður bara að hafa sinn vanagang. Fekk samt að nota samverustunda með Cosmostelpunum og var það frábært. Gaman að sjá ykkur aftur.
Efast um að ég muni setja inn myndir af ferðinni þar sem ég tók engar. Kannski mun ég stelast til að setja inn nokkrar ef hitt fólkið setur eitthverjar inn. Stórlega eftast um að einhver af þeim verði af mér. Eins og þið vitið líkar mér illa að það sé tekið mynd af mér.
Svona í endan af þessu rugli um Danmörku vill ég þakka öllum sem voru með mér úti. Þið gerðuð þessa ferð fullkomna og fyrir það er ég þakklátur. Takk!!!!!!!

P.s. Vill ég þakka........................................(þarna eiga að koma öll bestu lýsingar orð sem eru til í íslenskri tungu en þar sem ég er svo lélegur í stafsetnigu, vill ég ekki skemma merkingu þeirra með að skrifa þau rangt. Því hún á allt það besta skilið fyrir að hafa komið með þannig að ég endaði ekki sem 3wheel í báðum hópum.(Magni og Bogga- Guðný og Arnar)) stelpu sem heitir Björg Ásta fyrir allt.

P.p.s. Björg Ásta stigbreytist heimskulega og hana nú!!!

|

::::::::::[palli]::::::::

miðvikudagur, ágúst 03, 2005

1:32 e.h.

góður dagur!

Ótrúlegt en satt þá var þetta frekar fínn dagur. Fékk kauphækkun, borgað frá skatinum og ég verð ekki 3hjólið í danmörku. Er ég mjög sáttur við þetta. Svona má gerast oftar fyrir mig enda er ég með endæmum óheppinn. Að minnst kosti að mínu mati. Sumt má nú kenna mér um en mjög mikið mér að kenna.
Var að koma heim af leik vals og kef í kvennaboltanum. Er en að bíða eftir góðum leik hjá keflavík. Hugsa að ég hafi nú misst af honum þegar kef og blikarstelpur spiluðu fyrri leikinn í deildinni. Annars hafa þær ekki spilað vel. Kannski kemur það:)=

|

::::::::::[palli]::::::::

mánudagur, ágúst 01, 2005

6:54 f.h.
Varð að segja ykkur frá þessu sem ég var að lesa á mbl.is, það fær mig til að brosa. G-strings eru á leiðinni út. Í staðinn koma nærbuxunar sem ég hef alltaf fíllað mest. Nærbuxur með stuttum skálmum. Ekki misskylja mig HEF alls ekkert á móti strings. Alltaf gaman að sjá sætar stelpur á þeim einum klæða. Bara mér finnst hitt miklu heitara.
Annars þá nefbrotnaði ég um daginn. Dont worry! Allt í góðu sko! Það blædi svo mikið og lengi að það kom enginn bólga eða neitt svoleiðis. Þannig að útlitið hefur ekkert breytst:( Hins vegar var þetta viðbjóðslega vont þegar hann var að rétta það.
Lítur út að ég sé að fara til Danmörkur eftir 2 vikur í viku eða svo. Svona til að fara eitthvað út í sumar og hanga aðeins með Finn og Maríu. Svo ætla ég aðeins til köpen og kíkja á stelpurnar sem hafa flúið land útaf mér. Svo ætlar Stimes, Guðný og Björk Ásta að fara í verslunarleiðangur þannig að ég ætla að reyna að bjarga Stimes og draga hann á puba á meðan þær versla. ÉG tek það fram að ég ætla að REYNA..... efast um að það gangi rosalega vel hjá mér. Kemur allt í ljós á morgun þegar ég tala við verkstóran minn og bið um frí. Mér finnst ég eiga það skilið en mar veit aldrei. CYA!!

|

::::::::::[palli]::::::::

bloggarar

::: Addi slökkvuliðsbangsi
::: Jói Btbangsi
::: Cosmobangsar

nýleg gullkorn

hæhæ :::
Dem it Gutti:) :::
Euro crap :::
Fucking rugl er þetta!!!! :::
Sorg!! :::
Sorg!!!! :::
ég sit hérna heima hjá mér og klukkan er hálf 12. ... :::
já þeir sem vilja hitta hana verða bara að koma í ... :::
ótrúlegt en satt þá hefur eitthvað gerst í mínu lí... :::
smá blogg. veit samt ekki akkuru mar er að þessu þ... :::

gömul gullkorn

nóvember 2004 :::
janúar 2005 :::
febrúar 2005 :::
mars 2005 :::
apríl 2005 :::
maí 2005 :::
júní 2005 :::
júlí 2005 :::
ágúst 2005 :::
september 2005 :::
október 2005 :::
nóvember 2005 :::
desember 2005 :::
janúar 2006 :::
febrúar 2006 :::
mars 2006 :::
apríl 2006 :::
maí 2006 :::
júní 2006 :::
júlí 2006 :::
ágúst 2006 :::
september 2006 :::
október 2006 :::
desember 2006 :::
janúar 2007 :::
febrúar 2007 :::
mars 2007 :::
apríl 2007 :::
maí 2007 :::
maí 2008 :::
júní 2008 :::
ágúst 2008 :::

p

á

l

m

a

r

[ o-f ]

p

á

l

m

a

r

i

s

t

a

n

Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com