föstudagur, september 30, 2005

9:21 f.h.

Betra seint en aldrei!

Ja ég var klukkaður um daginn og hér með koma 5 atriði um mig sem engin vissi um:

1. Ég þurrka mér alltaf andlitið fyrst þegar ég kem úr sturtu.
2. Ég fer alltaf fyrst með hægri hendina þegar ég er að klæða mig í peysur eða boli.
3. Ég kann ekki að halda bolta á lofti.
4. Ég hef stolið úr búð.
5. Ég hef oft svikið undan skatti.

Þau sem ég ætla að klukka eru Jói, STimes, Geiri, Inga, Björg Ásta

djíes hvað ég hélt að þetta væri auðvelt ég gafst eigilega upp eftir 2 atriði. Greinilega hef ég enginn leindó sem ég gat sagt frá:(

|

::::::::::[palli]::::::::

mánudagur, september 12, 2005

11:45 f.h.
Jæja var búinn að skrifa ritgerð og var alveg að fara posta þega boggi fékk þá frábæru hugmynd til að restarta nettengingunni hjá okkur. Þannig að allt sem ég var búinn að skrifa hvarf. Takk Boggi.
Fékk nokkur svör við spurninguni minni og þau voru á þann veg að það er þess virði að taka áhættu. Veit ekki hvernig þetta er með ykkur en þessar áhættur sem ég tek enda oftast illa hjá mér. Veit ekki hvort það sé útaf því ég vel ekki nógu vel hvaða áhættur mar á að taka eða hvort það sé útaf því ég er óheppinn. Eða bæði???
Húmor í því að halda að geti vitað hver síðasti er. Ekki eins og þu sért að gefa mér margar vísbendingar en það er ok. Takk samt fyrir að commenta.
Núna rétt áðan var ég að frétta af en öðrum sem er að stinga af til baunalands. Oddur er búinn að fá inngöngu í sama skóla og Finnur. Þannig það eru ekki margir eftir sem ég þekki og get misnotað. Uss!!
Síðasti leikur Geirfugla er á morgun vona að þið komið til að hvetja okkur áfram. Aldrei að vita að ég setji ekki bara eitt svona til að þakka ykkur fyrir að koma og styðja okkur. Að minnsta kosti vona ég það.
Til Hamingju Boggi með nýja bílinn!!
Sry Addi að missa af skírninni:(

|

::::::::::[palli]::::::::

miðvikudagur, september 07, 2005

11:55 f.h.

Spurnig??

Endilega svara þótt ég þekki ykkur ekkert!

Er það þess virði að taka áhættu??

má alveg koma útskýring akkuru.

|

::::::::::[palli]::::::::

bloggarar

::: Addi slökkvuliðsbangsi
::: Jói Btbangsi
::: Cosmobangsar

nýleg gullkorn

hæhæ :::
Dem it Gutti:) :::
Euro crap :::
Fucking rugl er þetta!!!! :::
Sorg!! :::
Sorg!!!! :::
ég sit hérna heima hjá mér og klukkan er hálf 12. ... :::
já þeir sem vilja hitta hana verða bara að koma í ... :::
ótrúlegt en satt þá hefur eitthvað gerst í mínu lí... :::
smá blogg. veit samt ekki akkuru mar er að þessu þ... :::

gömul gullkorn

nóvember 2004 :::
janúar 2005 :::
febrúar 2005 :::
mars 2005 :::
apríl 2005 :::
maí 2005 :::
júní 2005 :::
júlí 2005 :::
ágúst 2005 :::
september 2005 :::
október 2005 :::
nóvember 2005 :::
desember 2005 :::
janúar 2006 :::
febrúar 2006 :::
mars 2006 :::
apríl 2006 :::
maí 2006 :::
júní 2006 :::
júlí 2006 :::
ágúst 2006 :::
september 2006 :::
október 2006 :::
desember 2006 :::
janúar 2007 :::
febrúar 2007 :::
mars 2007 :::
apríl 2007 :::
maí 2007 :::
maí 2008 :::
júní 2008 :::
ágúst 2008 :::

p

á

l

m

a

r

[ o-f ]

p

á

l

m

a

r

i

s

t

a

n

Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com