mánudagur, maí 22, 2006

12:13 e.h.

Tónlist!

Mér var bent á síðu þar sem vinir mínir voru beðinir að brenna disk með lögum sem þeir vildu hafa á sama disk. Gat ekki verið minni maður svo hérna koma mín. Mæli með að fólk geri þetta líka. Var kominn upp í 23 lög þegar ég hætti og valdi úr þeim. Þau eru ekkert í ákveðni röð. Hérna koma þau: 1. Sober - Tool Vildi að ég gæti sagt að þetta lag væri það sem fékk mig til að hlusta á Tool. Það var diskurinn Lateralus og var það allt Bogga að þakka og því að ég flutti inn í Pálmaristan.
2. Creep - Radiohead Þeir eiga svo mörg lög sem ég hef hlustað mikið á en þetta er kannski ekki þeirra besta en hef hlustað mest á og eina lagið sem ég hef reynt að taka í karíóki.
3. Paint it black - Rolling Stones Ekki gott lag til að fá þegar ég að keyra því ég gef alltaf í og hugsa um leikinn sem ég man ekki alveg hvað heitir en ég, Jói og boggi spiluðum hann mikið í ps2 heima í Pálmaristan. Þeir vita kannski hvað hann heitir. Uppáhaldslagið með þeim.
4. Basket Case - Green Day Uss þetta lag minnir mig alltaf á Finn og rúnttíma bilið. Þetta lag var MJÖG oft í geislaspilaranum á Hafnargötunni hjá okkur og þá var því blastað eins hátt og græjurnar leyfðu.
5. Run - Snow patrol Lag sem hreyfir mig alltaf þegar ég heyri það og endar alltaf með því að ég syng með. Enda kann ég textan utan af. Eigilega er nauðgaði ég því þegar það kom út. Samt er ég alls ekki kominn með leið á því. Alltaf á diskum sem ég brenni.

|

::::::::::[palli]::::::::

mánudagur, maí 15, 2006

3:57 e.h.
6. Tears in Heaven - Eric Clapton Þetta lag sem fær man til að hugsa um hvað allt getur breyst fjótt og til þess verra. Enda samið um son hans.
7. Machinehead - Bush Annað lag sem var nauðgað á rúntinum.
8. Stellar - Incubus Uppáhalds hjómsveitinn mín. Ekki en komið slæmur diskur frá þeim og allt sem þeir snert breytist í gull. Allavegana í mínu huga. Átti mjög erfitt að velja lag með þeim. Því diskurinn Make Your Self er diskur sem ekkert sem bregst ekki. Ekkert vont lag á þeim disk og eigilega öll jafn góð.
9. God Hates a Coward - Tomahawk Magni, Boggi og Óli kynntu mér fyrir þessu lagi og ekkert annað hægt en að segja TAKK!!
10. Passive - A perfect Circle Djíes svo lang besta lagið með þeim. Þarf ekki að segja meirra um það.

|

::::::::::[palli]::::::::

bloggarar

::: Addi slökkvuliðsbangsi
::: Jói Btbangsi
::: Cosmobangsar

nýleg gullkorn

hæhæ :::
Dem it Gutti:) :::
Euro crap :::
Fucking rugl er þetta!!!! :::
Sorg!! :::
Sorg!!!! :::
ég sit hérna heima hjá mér og klukkan er hálf 12. ... :::
já þeir sem vilja hitta hana verða bara að koma í ... :::
ótrúlegt en satt þá hefur eitthvað gerst í mínu lí... :::
smá blogg. veit samt ekki akkuru mar er að þessu þ... :::

gömul gullkorn

nóvember 2004 :::
janúar 2005 :::
febrúar 2005 :::
mars 2005 :::
apríl 2005 :::
maí 2005 :::
júní 2005 :::
júlí 2005 :::
ágúst 2005 :::
september 2005 :::
október 2005 :::
nóvember 2005 :::
desember 2005 :::
janúar 2006 :::
febrúar 2006 :::
mars 2006 :::
apríl 2006 :::
maí 2006 :::
júní 2006 :::
júlí 2006 :::
ágúst 2006 :::
september 2006 :::
október 2006 :::
desember 2006 :::
janúar 2007 :::
febrúar 2007 :::
mars 2007 :::
apríl 2007 :::
maí 2007 :::
maí 2008 :::
júní 2008 :::
ágúst 2008 :::

p

á

l

m

a

r

[ o-f ]

p

á

l

m

a

r

i

s

t

a

n

Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com