miðvikudagur, desember 06, 2006

11:21 f.h.

Aldur

ég er orðinn gamall. Akkuru spurðið þið kannski. Aðvísu er ég búinn að segja það í nokkur ár. Málið er samt núna þegar ég er herna í DK þá eru allir vinir mínir á föstu eða flest allir. Ekki samt að það bitni á djamminu hjá mér. Heldur það allar stelpur sem ég er búinn að kynnast hérna eru líka á föstu. sem sagt allir á föstu. ég fer a djammið og hitti eitthverja stelpu guess what. hun er á föstu. fuck it. hvað er málið. er bara skylda að vera á föstu þegar mar kemur á þennan aldur? frekar skrítið. fólk segir kannski að þær segi þetta til að losna við mig. neibb svo er ekki þær biðja um símanúmerið mitt eru tjatta við mig. er ég bara þessi týpa sem er góður vinur týpan? einhver til að létta á samviskunni.? Er ég virkilega farinn að vera þessi hommatýpa sem við sjáum í bíomyndum. gaurinn sem er einn með öllum stelpunum. fuck it ég er ekki að spila í hinu liðinu!! ég er farinn að vera frekar pirraður yfir þessu. kannski útaf þvi ástarlífið mitt hérna í dk ER DAUTT!! já kannski útaf því. til dæmis þá er stelpa í bekknum mínum sem ég hélt að hún væri eitthvað pæla í mér fékk þannig tóna frá henni. NEIBB var að komast að því í dag að hún á kærasta. einu sinni gat ég farið á djammið fengið eitt look og vitað að ég væri búinn að ná henni. í dag núna fæ ég bara lookið frá stelpum sem eru á fðstu. EF þið hugsið hvaða look ég er að tala um þá skulið þið bara spurja eitthver sem djammaði mikið með mér. jæja farinn að fá annan vírus tölvuna mína laters

|

::::::::::[palli]::::::::

bloggarar

::: Addi slökkvuliðsbangsi
::: Jói Btbangsi
::: Cosmobangsar

nýleg gullkorn

er búinn að vera að pæla i einu þegar ég er að skr... :::
hvað get ég sagt.. ég er frekar glataður í þessu b... :::
Ótrúlegt en satt :::
Takk :::
Já get ekki sagt að ég sé sáttur. FUCKING kvenmenn... :::
HæhæJújú langt síðan ég hef bloggað. Mar er bara s... :::
Hvað er ást? :::
Jæja þetta er started :::
Er eitthver sem les þetta enn? :::
Búinn að jafna mig! :::

gömul gullkorn

nóvember 2004 :::
janúar 2005 :::
febrúar 2005 :::
mars 2005 :::
apríl 2005 :::
maí 2005 :::
júní 2005 :::
júlí 2005 :::
ágúst 2005 :::
september 2005 :::
október 2005 :::
nóvember 2005 :::
desember 2005 :::
janúar 2006 :::
febrúar 2006 :::
mars 2006 :::
apríl 2006 :::
maí 2006 :::
júní 2006 :::
júlí 2006 :::
ágúst 2006 :::
september 2006 :::
október 2006 :::
desember 2006 :::
janúar 2007 :::
febrúar 2007 :::
mars 2007 :::
apríl 2007 :::
maí 2007 :::
maí 2008 :::
júní 2008 :::
ágúst 2008 :::

p

á

l

m

a

r

[ o-f ]

p

á

l

m

a

r

i

s

t

a

n

Get awesome blog templates like this one from BlogSkins.com